Norræna stærðfræðimenntunarráðstefnan NORMA 2011 var haldin í Reykjavík í maí og var það kærkomið tækifæri til að fara heim til Íslands, kynnast norrænum kollegum og fræðast um hvað þau eru að spá og spekúlera. Það fyrsta sem ég geri þegar ég kem heim frá útlöndum er að fara niður að sjó, hlusta á öldurnar og horfa á fjöllin, jökulinn og fuglana.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli