Í lok febrúar fór ég á ráðstefnu um stærðfræðimenntun í Freiburg í Suður-Þýskalandi. Myndavélin gleymdist á ráðstefnunni sjálfri en þennan hálfa frídag sem við fengum fór ég í snjóþrúgugöngu upp á fjalli með nokkrum gestanna. Fleiri myndir má sjá
hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli