13 mars 2011

Myndir úr fókus

Þessar myndir eru teknar í hverfinu mínu og kringum Friedrichstraße í Mitte um miðjan febrúar, flestar við léleg birtuskilyrði og án flass. Því er útkoman eins og hún er, svolítið úr fókus.

Kalt í Berlín, best að prjóna trefla fyrir trén...

Fólk á labbi með hægindastól

Húsin við Ostkreuz

Skondin farartæki

Svakalegt hlið en samt bara venjulegt íbúðarhús, held ég

Sofienhöfe

Við einn af grunnskólunum í grenndinni

Gluggaskreytingar

Meiri gluggaskreytingar og tagg

Skemmtistaður í húsi sem er að detta í sundur

Húsið á horninu

Hurð á húsinu á horninu

Af útskriftarsýningu - hjólastandar

Af útskriftarsýningu - fólk skrifar póstkort til hvers annars í neðanjarðarlestinni

Af útskriftarsýningu - kynning á listamönnunum úti á vegg

Berlinale Filmfestival - Jan Schomburg og Dieter Moor

Leikarar og annað starfsfólk við myndina "Und über uns das All"

Tacheles 21 árs

Flottir málmskúlptúrar

Jule og hesturinn

Doddi?

Maður við eld í munni hauskúpu

Engin ummæli: