06 febrúar 2011

Ekki bara mótmæli í hverfinu...

...heldur líka upptökur:

Gatan mín var undirlögð af græjum í vikunni. Hef ekki hugmynd um hvað var verið að gera en það sem ég sá út um gluggann minn leit út fyrir að vera einhvers konar sakamálamynd.

Annars hafa verið mikil læti í hústökufólkinu í Liebigstraße 14 sem var hent út af lögreglunni í vikunni. Þau voru búin að búa þarna síðan 1990 og núna vildi allt í einu eigandinn fara að gera eitthvað í málunum. Uh... spes! Það hafa því verið þyrlur og lögreglurútur og mótmæli og málningarbombur og þar fram eftir götunum... líf og fjör!

Engin ummæli: