08 nóvember 2009

Óskiljanlegt

Þjóðhagslega hagkvæmt að eyðileggja vatnsból Reykvíkinga? Kröfuganga gegn því að umhverfisráðherra setji spurningamerki við áformin? Jah, detti mér nú allar dauðar lýs úr höfði!

2 ummæli:

Unknown sagði...

Ha! Hvað gengur á? Kröfuganga fyrir/gegn hvað?

beamia sagði...

Það á að gera álver í Helguvík og þá þarf rafmagnslínur þvert gegnum vatnsból Reykvíkinga. Samt er ekki einu sinni víst að til sé nóg rafmagn til að flytja um línuna.