24 ágúst 2008

Hjálparsveit fræbergskra jarðfræðinema og fleira frá síðustu helgi

Judyta kvaddi...

...og skildi eftir sig pólskt grænmeti úr garði foreldra sinna í kílóavís!

Hjálparsveit fræbergskra jarðfræðinema brá skjótt við og mætti einum þrisvar sinnum til að hjálpa til við að hesthúsa grænmetinu!


Við heimsóttum bestu ísbúð Dresdenborgar (að Pits sögn)...

...eins og öll börn bæjarins og foreldrar þeirra.

Hver var gráðugastur?

Í garðinum hans Pit var fínasta aðstaða fyrir kvöldmat

Anne í sumarskapi

Florian leit til himins...

...þar sem skýin svifu hjá.

Við yfirgáfum leikvöllinn...

...þó enn með leikaraskap...

...til að fara á tónleika...

...með Ólafi Arnalds...

...og Sigur Rós.

Óþarfi að hafa fleiri orð um það: pakkað hús, frábærir tónleikar.

Engin ummæli: