25 febrúar 2007

Íslandsheimsókn

Fyrir síðustu helgi krækti ég mér í einhverja flensu og varð að fresta prófinu á fimmtudaginn vegna lasleika. Nú er ég komin heim. Verð í tvær vikur til að hlaða batteríin og hlakka til að hitta ykkur sem hér á landi eruð!

Engin ummæli: