Hoppsala, sem betur fer stóð Matti við hliðina á glugganum, náði að grípa rammann og skorða hann nokkurn veginn á sinn stað. Þið sem þekkið þýska glugga þá er ýmist hægt að láta þá opnast svolítið efst eða alveg eins og hurð og þessi ákveðni rammi var bilaður, haldið hafði dottið af, og líklega hafði hann bilað í opinn-efst-stöðu.
Við Kay hlupum til og hjálpuðum til að halda glugganum því hann var nokkuð stór (á stærð við hurð raunar) og þungur í verstu vindhviðunum. Auðvitað voru einhverjir sendir til að leita að húsverðinum en hann var í fríi og enginn sími gefinn upp svo við máttum standa drjúga stund við að halda gluggagarminum. Sem betur fer kom ég auga á gluggahöldu milli ofna og einhverjum tókst að draga hana fram úr kóngulóarvefjum og ryki, smella á gluggann og með samstilltu átaki festum við rammann nokkurn veginn.
Nú vona ég bara að rammarnir haldist á sínum stað (við festum annan ramma sem líka var með brotna höldu og gerði sig líklegan til að fjúka inn á við) því stormurinn eykst bara ef eitthvað er og sírenugaulið orðið tíðara en vant er. Samkvæmt veðurstofunni er von á stormhviðum með allt að 32 m/s hraða svo það er víst best að loka gluggum og halda sig inni!
Hér er viðvörunin, fyrir þá sem skilja þýsku - Freiberg er í um 400 m hæð yfir sjávarmáli og því gildir miðhlutinn fyrir það svæði:
gültig von: Donnerstag, 18.01.07 12:00 Uhr
bis: Freitag, 19.01.07 08:00 Uhr
ausgegeben vom Deutschen Wetterdienst
am: Donnerstag, 18.01.07 09:30 Uhr
Amtliche UNWETTERWARNUNG vor EXTREMEN ORKANBÖEN
für Landkreis Freiberg , Bergland oberhalb 600 Meter
Bei weiter auflebendem Südwest-bis Westwind treten extreme
Orkanböen mit mehr als 140 km/h ( über 39 m/s bzw. Bft.12) auf.
Hinweis auf mögliche Gefahren:
- verbreitet schwere Schäden an Gebäuden
- entwurzelte Bäume sowie herabstürzende Dachziegel, Äste oder
Gegenstände
Alle Fenster und Türen schliessen!
Gegenstände im Freien sichern!
Abstand halten von Gebäuden, Bäumen, Gerüsten und
Hochspannungsleitungen!
Amtliche UNWETTERWARNUNG vor ORKANBÖEN
für Landkreis Freiberg , Lagen oberhalb 400 Meter
Der Südwest- bis Westwind nimmt immer weiter zu, so dass
zunehmend orkanartige Böen oder Orkanböen zwischen 105 und 135
km/h (entspricht 29 bis 38 m/s bzw. BFT 11 bis 12) auftreten.
Hinweis auf mögliche Gefahren:
- verbreitet schwere Schäden an Gebäuden
- entwurzelte Bäume sowie herabstürzende Dachziegel, Äste oder
Gegenstände
Alle Fenster und Türen schliessen!
Gegenstände im Freien sichern!
Abstand halten von Gebäuden, Bäumen, Gerüsten und
Hochspannungsleitungen!
Amtliche UNWETTERWARNUNG vor ORKANARTIGEN BÖEN
für Landkreis Freiberg , Lagen unterhalb 400 Meter
Bei weiter auflebendem Südwest- bis Westwind treten
streckenweise orkanartige Böen mit 105 bis 115 km/h (entspricht
29 bis 32 m/s bzw. Windstärke 11) auf. In extremen Lagen sind
auch einzelne Orkanböen möglich.
Hinweis auf mögliche Gefahren:
- entwurzelte Bäume und Beschädigungen von Dächern
- herabstürzende Dachziegel, Äste oder Gegenstände
DWD / RZ Leipzig
Engin ummæli:
Skrifa ummæli