08 apríl 2006

Bald Freibergerin

Þá er það komið á hreint! Fékk ansihreint velkt og slitið umslag frá DAAD í dag fullt af eyðublöðum og upplýsingabæklingum. Næsta vetri mun ég sumsé verja í þýskum háskólasmábæ að nafni Freiberg rétt við tékknesku landamærin. Það er alveg lengst út í rassgati! Mal schauen...

Engin ummæli: