07 mars 2013

Bragagatan

Þegar ég flutti heim frá Berlín flutti ég fyrst um sinn í gömlu kommúnuna mína á Guðrúnargötunni. Síðan tóku við ferðalög og þá gisti ég hjá ömmu á Akureyri og hjá pabba og mömmu uns okkur Stefáni vini mínum tókst að finna íbúð til að stofna í nýja kommúnu á Bragagötu. Þar dvöldum við stærstan part úr vetri 2011-2012 og hér eru nokkrar myndir (smellið á myndina til að skoða þær).