14 apríl 2008

Ekki tíðindalaust

Það mætti halda að ekkert væri að frétta eða segja frá en raunin er hið gagnstæða. Hverja einustu viku gerist svo margt að mig langar helst til að þylja það upp meðan ég þýt um á hjólinu milli staða og taka sögurnar upp á band til að deila þessu öllu með ykkur. Datt líka í hug að semja stikkorðafærslu en gaf mér ekki tíma til þess. Forgangsröðunin breytist þegar það er svo ógurlega mikið að gera að maður nær ekki fullum svefni í þrjár vikur. Vonandi að þetta lagist þegar á líður þessa viku...

Engin ummæli: