08 október 2008

Neðanjarðar
Frétti á mánudaginn að ég hefði tveimur vikum styttri frest til að skila lokaverkefninu en mér hafði skilist í haust. Ég þarf því að taka verulega á því og hverfa undir yfirborð jarðar með skrifunum. Ætti síðan að komast aftur upp á yfirborðið aftur í lok nóvember eða svo!

Engin ummæli: