22 febrúar 2006

Fjórir - Vier - Four

Hún Alma skoraði á mig í erfiðan bloggleik. Erfitt atriði númer eitt: talan fjórir er ekki í uppáhaldi. Erfitt atriði númer tvö: að mega ekki skrifa fleiri atriði en fjögur í hvern flokk. Erfitt atriði númer þrjú: að geta ekki gefið nánari útskýringar á öllum atriðunum. En þetta tókst samt að lokum:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
-Stundakennari í stærðfræði við Háskóla Íslands
-Safnleiðsögumaður, saltfiskvaskari, húsfreyja og kúarektor í Árbæjarsafni
-Starf við grunnrannsóknir og mælingar hjá Vatnamælingum Orkustofnunar
-Flokkstjóri í Borgargörðum í Laugardal

Fjórar myndir sem ég get horft á aftur og aftur
-Le fabuleux destin d'Amélie Poulain
-Stella í orlofi
-Shark in the Head
-Leitin að Rauða Október

Fjórir staðir sem ég hef búið á um ævina

-Laugarneshverfi, Reykjavík
-An der Foche, Rösrath
-Callinstrasse, Hannover
-Vogahverfi, Reykjavík

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég horfi á
(þessar upplýsingar get ég ekki gefið þar sem ég horfi nánast aldrei á sjónvarp - í staðinn fáið þið lista yfir útvarpsþætti)

Fjórir útvarpsþættir sem ég hlusta á
-Spegillinn, samtengdar Rásir 1 og 2
-Víðsjá, Rás 1
-Hlaupanótan, Rás 1
-Músík að morgni dags, Rás 1

Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en ég get talið
-Selur kemur í heimsókn, e. Gene Deitch
-Matthildur, e. Roald Dahl
-Sitji guðs englar, Saman í hring, Sænginni yfir minni, e. Guðrúnu Helgadóttur
-Elíasarbækurnar, e. Auði Haralds

Fjórar netsíður sem ég skoða daglega

-http://mail.google.com/mail/
-https://webmail.hi.is/src/login.php
-http://bjarnheidur.blogspot.com
-http://dict.tu-chemnitz.de

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
-Ylläs, Lapplandi
-Hornstrandir, Íslandi
-Berlín, Þýskalandi
-Simi, Grikklandi

Fernt matarkyns sem ég held upp á
-Svart súkkulaði
-Þorskalýsi með sítrónubragði, hafragrautur með müsli og AB-mjólk
-Allt sem pabbi yfirkokkur og mamma bakari bralla
-Kæstur hákarl

Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna

-MünchnerStr. 181, Karlsfeld (Kreis Dachau)
-Á Mývatni
-Í þjóðgörðum Nýja-Sjálands
-Á ferð um Króatíu

Fjórir bloggarar sem ég skora á að svara sömu spurningum
-Líney Halla
-CraZy BegZ
-MaddaStína
-Rakel

Engin ummæli: