24 október 2008
08 október 2008
Neðanjarðar



Frétti á mánudaginn að ég hefði tveimur vikum styttri frest til að skila lokaverkefninu en mér hafði skilist í haust. Ég þarf því að taka verulega á því og hverfa undir yfirborð jarðar með skrifunum. Ætti síðan að komast aftur upp á yfirborðið aftur í lok nóvember eða svo!
06 október 2008
Engra aðgerða þörf?
Jah, svo segir forsætisráðherra vor! Hvenær endar þessi skrípaleikur eiginlega? Baggalútur hefur þó tekið málin í sínar hendur:

Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)